Thursday, August 27, 2009

Horft vid sjavarbakkann

Kaeru lesendur,


Tad er komin langur timi sidan eg skrifadi ykkur seinast, of langur timi myndu sumir kanski seigja, en eg hef bara haft tad svo annrikt seinasta manud ad eg hef ekki sed mer faert fyrr en nuna ad blogga nyrri faerslu. Eg verd ad segja ad mer finnst tad ansi erfitt ad blogga eftir svona lant hle og a svona annrikum timum tvi ta tarf madur ad gjoru svo vel ad rifja upp allt tad sem hefur gerst seinasta manud og skrifa i litilli blogg faerslu, eg vildi heldur skrifa bok um tad en audvitad se eg mer ekki faert um ad gera tad frekar en ad skrifa eitt rytjulegt blogg. En hver veit hvad framtidin ber i skauti ser, kanski eigi tid eftir ad fa langan og veigarmikinn kafla, Japansforin svo nefndur, i aevisogu minni Horft vid sjavarbakkann. Vid sjaum til, tid faid ad minnsta kosti sma pistil nuna. Eg byd ykkur tvi ad halda afram lestrinum...



Seinasti einn og halfur manudur hefur verid einn skemmtilegsti og ahugaverdasti manudur lifs mins, hvorki meira ne minna. Eins og flest ykkar vita hef eg att sumarfri fra skolanum og tess i stad notid timann til ad slappa af eftir ansi erfida onn i japonkum menntaskola, ferdast med fostufjollu, skiptinemasamtokunum og skola klubbnum og hitta vini her i Tokyoborg, ta adalega hina skiptinemana, Flaviu (Svissnesku vinkonu mina sem eg er ordin mjog had!), Jay (Bandariskur strakur sem er svo bandariskur ad tad er yndislegt), Xenia (Russneks og orugglega fyndnasta stelpa i geimi) og svo fleiri sem eg hitti sjaldnar. En svo a eg eina mjog goda japanska vinkonu sem heitir Mika og eg hitti hana stundum lika, ta gerum yfirleitt eitthvad *borgarlegt* eins og ad fara a listasofn, saedyrasofn, starbucks- kaffihus og skoda randyrar Vivienne Westwood-, Paul Smith- og Marc Jacobs budir, svo ad eitthvad se nefnt. Vid forum svi tvaer saman i klippingu i lok Juli manadar. Mika hafdi fundid einhverja voda odyra hargreydslustofu i Ikebukaro sem leit a myndum lika bara svona voda vel ut. En seinna komumst vid svo ad ad tetta var bara voda litil og subbuleg bulla i einhverju bakhusi sem tok okkur goda stund ad finna. Eg hugsadi bara med mer, jaja svo lengi sem klipparinn er i lagi, en ta kemur inn a hargreylustofuna tessi subbulegi madur (ja subbulegur lysir honum held eg best) sem hafdi skroppid ut ad reykja. Tessi madur var klipparinn minn. Tegar eg sa utstandid a honum og ohreynu, sikarettu lyktandi puttana helt eg ad eg yrdi ekki eldri, eg vildi alls ekki fa tessa putta i harid a mer ! Hann var i slitinni Hawaii skyrtu, ta mjoum, brunum skom, i rifnum gallabuxum og med fitugt, sitt harid falid undir ommerkilegri derhufu. Hann minnti mig mikid a Wayne ur myndinni Waynes world. En Wayne okkar var bara eftir allt agaetis klippari og klippti a mig tennan fina hartopp og eg borgadi skita 2000 yen (2300 kr) fyrir.



Af teim ferdalogum sem eg hef farid i seinasta manud verd eg ad segja ad eitt teirra standi upp ur sem besta ferdalagid, t.e. ferdalagid med Mieko (fosturmodur) til Kyoto og Osaka. Vid byrjudum a tvi ad fara med lest til Tokyo lestastodvarinnar og tokum Shinkansen (tid vitid, the lest !!). Fyrsta stoppid okkar var i Hamamatsu tar sem Ragnheidur (AFS skiptinemi eins og eg) byr. Vid vorum bunar ad akveda ad eg myndi fa ad stoppa tar i 3 tima og hitta Regnheidi. Hun beid eftir mer a lestastodinni asamt fostumodur sinni og vid forum allar fjorar a veitingastad tar sem eg og Ragnheidur toldudum og toludum og toludum a islensku. Eg vil bara taka tad fram ad tetta er fyrsti og eini islendingurinn sem eg hef hitt sidan vid kvoddumst a Narita hotelinu i byrjun Japansdvalar okkar i mars. Tad var tvi yndislegt ad getad talad islensku vid Islending!



Eg og fosturmodir min heldum svo leidar okkar afram til Kyoto tar sem vid eyddum 2 nottum a voda finu hoteli. Vid attum eigilega einn heilann dag i Kyoto og fostumodir min hafdi keypt mida i svona turista-pakkaferd tann dag. Vid voknudum tvi eldsnemma tann dag og forum ad mjog svo glaesilegri lestastod Kyotoborgar og hoppudum upp i rutuna sem beid okkar. Leidsognin inn i rutunni for adeins fram a japonsku svleidis ad eg atti oft i heilmikklum erfileikum med ad skilja en tad var svo sum allt i godu. Rutan for svo med okkur ad nokkrum srinum og hofum sem eru a vitt og dreift um borgina. Tessir stadir voru hver odrum fallegari og teir hofdu einhvern veginn svo sterk ahrif a mann, eg mann ad tegar vid komum ad fyrsta srininu for um mig lika tessi rosalegi gaesahrollur. Eg held ad Kyoto se bara einn allra fegursti stadur sem eg hef komid a (audvitad ad eftirtoldum Borgarfyrdi eystra). Um kvoldid forum vid svo i adra svona turista ferd tar sem var fyrst bordadur gamall, japanskur matur og svo farid a syningu tar sem var i bodi atridi fra forn japanskri menningu, t.d. fengu gestir ad sja stutta teathofn, maiko san (sem Islendingar tekkja oftar sem geisha) ad dansa vid japanskan hljodfaera leik og bungaku (japanskt bruduleikhus. Teir nota sertstaka adferd tannig ad brudan verdur eins og lyfandi manneskja).



Vid forum svo fra Kyoto til Osaka tar sem vid byrjdum a ad labba um svaedid sem fosturmodir min faeddist a. Hun vildi olm syna mer tad og sagdi mer svo fra tvi tegar hun var litil og ameriskir stridsmenn fra seinni heimsstyrjoldinni voru utum allar tufur i Osakaborg. Teir komu stundum og toldudu vid krakkana og gafu teim kok og kenndu teim ensk ord.



Vid forum svo i sma skodunarferd um midborgina og forum i stutta batsferd. I gegnum Osaka renna heilmikid af am og tar er ad finna hvorki meira ne minna en 800 bryr af ollum staerdum og gerdum. Vid forum svo a hotelid sem vid gistum a. Tad var statt vid tennan fraega skemmtigard sem kallast Universal studios park og er voda svipadur og Disneyland nema hvad ad tarna er haegt ad finna personur fra Universal studios og leiktaeki med teim. Gardurinn lytur svo ut eins og Los angeles, med hinum og tessum svaedum. Vid forum adeins i gardinn um kvoldid og saum voda lelegann songleik um einhverja galdranorn sem eg tekkti ekki. Fosturmodur min var farin ad hrjota vid hlidina a mer, eftir tetta akvadum vid ad hressa okkur adeins vid og forum i eitt taeki tar sem vid vorum staddar i biomyndinni Jaws (tid vitid, hakarlinn). Tad var bara ansi gott. Vid bordudm svo a stad sem atti ad vera irskur matsolustadur en seldi bara japanska omelettur med hrisgjronum inni. Tad eina irska vid tann stad var bara tonlistin, eitthvad svona fydlusud. Kvoldid enda sidan med ljosaskrudgongu i gardinum tar sem vid skygndumst inn i heim Aladins og the arabic nights, Oskubusku, Hello- Kitty og svo fram vegis.



Naesta dag forum vid svo aftur i midbae Osakaborgar tar sem vid skodudum hin svakalega Osaka kastala sem var bygdur af einhverju Samuraja og eg veit ekki hvad og hvad. En tad sem okkur fannst eigilega merkilegast var kona svo SPIK feitt ad hun turfti ad vera i hjolastol og turfti ad fa leyfi til ad nota einhverja svaka lyftu til ad komast milli haeda. Tessi kona var audvitad vestraenn turisti, ef ekki bara Amerisk en svona feitt folk ser madur ekki i Japan tar sem allir eru afskaplega littlir um sig. Japonum a stadnum fannst tetta tvi mjog serstok sjon. Eftir tessa kastalferd var ferdinni haldi heim til Tokyo..


Nuna eru adeins 4 dagar eftir af sumarfrii og ta tekur skolinn aftur vid. Eg verd ad vidurkenna ad tad er ekki mikkil spenningur fyrir skolanum tar sem ad eg veit hvad bydur min tar, treyta og endalaus japanska og erfidleikar !! En ad vissu leyti er tad bara agaett ad byrja aftur, listaklubburinn og japonsku einkatimar og nyir skiptinemar fra Finnlandi og Ungverjalandi.


20 september skipti eg svo um fjolskyldu og flyt til Tanabi fjolskyldunnar. Eg veit ennta voda litid um tau nema tad ad dottir teirra er i skolanum minum og fer sem skiptinemi til Tyskalands i byrjun september manadar, tau eiga tvo pudlu hunda sem gelta mikid, pabbinn er aerkitekt og vinnur i Shinjuku og mamman bakar otrulega mikid af kokum. Fleiri upplysingar berast mer svo fra AFS i naestu viku. Tad verdur spenno ad sja og eg mun jafnvel blogga eitthvad um tad i naini framtid. Tid verdid tvi bara ad hafa augun opin lesendur godir !


Tessi mynd var tekin i gaerkvoldi. Eftir ad hafa eytt ollum deginum i afsloppun a Sushi strondinni med Flaviu var lika haldin tessi rosalega flugeldasyning. Eg hef aldrei upplifad jafn flotta syningu og tessa. Tetta var lika eitthvad svo yndisleg stund, vid tvaer satum a midri strondinni, allt i kringum okkur voru adrar 30 tusund manneskjur, vedrir var yndislegt og stjornubjartur himinn og sjorinn alveg kyrr og madur gat sed tunglid og flugeldanna speiglast i sjonum. Ohh.. tetta er stund sem eg mun seint gleyma....

Ykkar, Elin Inga

Tuesday, July 21, 2009

Krakur og kaninur.

Sael veridi Islendingar naer og fjaer, i byggdum og til baea.

Nuna lyggur bara ansi vel a mer enda komin i sumarfri og tar af leydandi skemmtilegir timar framundan. Ad undanfornu hefuru verid ansi rolegt hja mer og eg hef loksins fengid tima til tess ad sofa adeins ut og eitt svo deginum med nyjum vinum i storborginni og tad er skal eg segja ykkur ekki leidilegt. Eg er lika alltaf ad kynnast borginni betur og betur og farin ad tekkja tau svaedi sem er gaman ad eyda timanum, en lika svaedi sem eru sidur skemmtileg og yfirfull af folki. Mer finnst lika alltaf gaman ad uppgotva nyjar hlidar af tessari serstoku tjod og teirra olika lifstil. Nylega keypti eg mer svona littla vasabok sem eg skrifa svo i tegar verd fyrir svona einskonar menningar ,,sjokki". Eg get sagt ykkur tad ad tad eru margar bls farnar i skriftir og einhvern daginn mun eg jafnvel deila teim med ykkur kaeru lesendur.

Lifid med nyju fosturfjolskyldunni gengur lika bara vel og tad er ansi gaman af teim hjonum. Mamman er voda ,,spes" eins og Islendingar myndu orda tad og er voda dugleg ad fara med mig utum allar tufur. Henni finnst lika voda gaman ad kynna mig fyrir okunnugu folki sem verdur a vegi okkar, hvort sem ad tad eru gamlar konur i kimono eda kambodiskir sjolidar. Tad fyrsta sem hun segjir er: ,,hun er sko fra Islandi! veistu hvar tad er?... tad er ekki tad sama og Irland." og svo kvedur hun og heldur sina leid og eg fylgi stift a eftir. I gaer var svo haldin flutningur a leikriti sem hun og adrir nemendur i enskuskolanum hennar toku tatt i. Eg get svo svari tad, eg helt eg yrdi ekki eldri. Tetta var alveg eins og atridi sem hefdi getad verid i Lost in translation, kvikmynd Sofia Coppola. Fullt af Japonum a ollum aldri ad spreyta sig a sinni furdulega toludu ensku. Tad var alveg frabaert! Eg er ekki fra tvi ad stundum hljomadi enskan teirra alveg eins og Faereyksa eda eitthvad teim um likt. Eftir syninguna voru svo bornar fram veitingar og allir gatu tvi fengid taekifaeri til tess ad spjalla saman. Ad sjalfsogdu vard eg kynnt fyrir hinum og tessum, Japonum, Bretum og Bandarikjamonnum..

I seinustu viku voru seinustu timarnir i skolanum og svo byrjun sumarfrisins. Eg hitti gomlu fjolskylduna tar sem eg var bodin a tonleika tar sem Airi (fyrrum litla systir) var ad spila a piano, asamt fullt af odrum pinu litlum stelpum i storum prinsessu kjolum. Taer stigu upp a svid hver a faetur annari og spiludu enfoldustu log og gerdu helling af mistokum, en einhvern veginn var ollum alveg saman af tvi ad taer voru svo miklar dullur. Eg hitti svo son teirra sem kom i i byrjun Juli eftir ad hafa veri skiptinemi i BNA fra tvi i August a seinasta ari. Tad var gaman ad sja loksins kauda tar sem hefur verid mikid talad um hann i kringum mig seinustu manudi. Hann, Daiji, er bara ansi hress fyr og vid gatum talad saman a japonsku og ensku til skiptis.
I seinustu viku vard eg og fosturmamma min fyrir aras af krakum. Vid vorum bunar ad kaupa okkur nesti i lika tessu rosa girnilega bakarii og hofdum akvedid ad borda tad i storum og grosugum almeningsgardi, undir trjanum tvi ad tad var svo asskoti heit tennan dag. Tegar vid tokum svo upp nestid ad ta koma ad okkur tvaer krakur tar sem vid satum og hrifsa af okkur bakarispokana. Eg brast vid med svo miklum oksrum ad folk i kringum okkur for ad horfa a af mikilli skemmtun. Fosturmodir min gat sem betur fer bjargad einni pizzu sneid og crossanti sem vid gaeddum okkur sidan a i solinni. Krakuskammirnar graeddu hins vegar mjog girnilegt sukkuladibraud sem eg var farin ad hlakka til vid ad borda... en tad er vist ekki allt kosid.

Tessa dagana hefur fjolgad i husinu. Dottir fosturforeldra minna er komin i heimsokn og med littla Koja, 2 ara son sinn. Hann er tvi midur ekki ennta farin ad tora tala vid mig en to getur hann nuna verid inni sama herbergi og eg. Tau bua i bae sem kallast Hitachi og er stadsettur adeins nordar en Tokyo borg, i byrjun agust munum vid svo koma ad heimsaekja tau tangad. Littli Koja er ansi mikil dulla og hann hefur rosa mikin ahuga a lestum og kann nofnin a morgum lestarsvodvunum i Japan. I vikunni munum vid svo fara oll saman i risa natturu dyragardinn sem er einmitt i Hino, eda baejarhlutanum sem eg by i.

Agust manudur versu sidan ansi upptekin manudur hja mer, eg fer i helling af einhverjum ferdalogum og eg veit ekki hvad og hvad. Eg sit lika upp i med heimanam i sumarfriinu. Ja, i Japan turfa nemendur ad vinna heimanam i sumarfriinu sinu og margir turfa jafnvel ad fara i einkaskola og aukakennslu. Eg fekk to svo sem ekkert mikid heimanam, japonskukennarinn minn gaf mer einhver hefti sem eg tarf ad aefa mig a fyrir stora japonsku profid sem eg fer i i byrjun Desember en svo fekk eg einnig heimanam fra sauma kennaranum. Tar a eg ad klara ad sauma ut einhverja kaninu bok sem vid vorum byrjud a ad sauma i skolanum. Mer lidur svolitid eins og 11 ara stelpu tegar eg sauma tetta verkefni. En eg a sem sagt ad sauma eina sidu tar sem kaninan er brosandi, eina sidu med klosettinu hennar, eina sidu med klukku, eina sidu med nestinu hennar og svo eina sidu tar sem hun opnar dyrnar a husinu sinu. Eg hef tvi midur ekkert vodalega mikla tolinmaedi i tetta svoleidis ad tetta litur ekkert allt of vel ut hja mer. En bara ad eg klari, tad er fyrir ollu.

En ta held eg ad eg segji tetta bara gott i bili. Eg byd ofsalega vel ad heilsa heim!

ykkar,

Elin.

Monday, June 29, 2009

Nytt blogg skulu tid fa

Sael veridi elskurnar minar.

Ta loksins hefur fyrsti flutningur stadid yfir og eg, Elin Inga Knutsdottir, er tvi ekki lengur hluti af Nakamura fjolskyldunni. Nuna er eg Okura san og by ennta lengra i burtu fra midborg Tokyo, eda a stad sem kallast Hinou og ma segja ad se halfgerd sveit svona a japonskum maelikvarda, a Islandi gaeti tetta hins vegar verid jaaa, bara jafnvel i Kringlunni eda Vestubaenum midad vid adsaedur og folksfjolda.

En Okura san bua a rolegum stad i gomlu ekta japonsku einbylishusi. Gardurinn er mjog litill en her er raektad heil mikid af alls konar graenmeti sem vid bordum svo i kvold og hadeigismat. Tegar inn i husid er komid tarf vinsamlegast ad klaeda sig ur skonum og fara i innisko eins og a odrum japonskum heimilum. Her eru tvo herbergi med tadami mottum, annad til afsloppunar og hitt er svona einskonar baena herbergi med littlu Buddha altari tar sem gomlu hjonin bydja til maedra sinna tvisvar a dag. Eg hef enn ekki tekid upp a tvi ad bydja til Buddha, t.e.a.s. undan skola, en hver veit kanski einhvern daginn. Okura san eru ekki eins mikklir snyrtipinnar og fyrri fjolskyldan og her er mjog ostilhreint en samt sem adur rosalega notalegt heimili finnst mer, svona gamalt heimili med sal og sterkri lykt af gomlum vid. Herbergid mitt er lika ansi kruttlegt med gomlum husgognum og asskoti hordu rumi ! en tar er lika vifta og aircon svoleidis ad eg mun ekki deyja ur hita i sumar, eg held ad tad se fyrir ollu.

Tar sem ad eg hef adeins dvalid her i 2 daga ad ta er ansi erfitt ad mynda mer skodun a hjonunum, en tau virdast mjog svo yndaelt og gott folk. Tau eru baedi haett ad vinna en eru mjog upptekin. Otoosan (pabbin) i gardyrkju, sjalfbodalidastorfum og golfi og Okaasan (mamman) i ensku kennslu og likamsraekt. Tau eru samt buin ad plana med mer ymislegt fyrir sumarid sem verur orugglega mjog vidburdarikt hja mer. M.a. er okaasan buin ad akveda ad vid tvaer munum fara i ferd i lok agust til Kyoto og Osaka med Shinkansen linunni (fyrir ta sem ekki vita hvad Shinkansen er ad ta eru tad taeknivaeddu japonsku lestirnar sem fara med 400 m/s eda eitthvad alika.) En tad eru einmitt teir tveir stadir i Japan sem eg vil helst fara til, tvi finnst mer tad mjog spenno !! I lok juli forum vid svo i sumarhusid teirra i Kofu tar sem er aldeilis haegt ad slappa af og njota Mt. Fujisan og heitu hverana. Svo er vist onnur ferd tar sem vid munum fara i heimsokn til dottur teirra hjona, Mariko, og vera hja henni i nokkra daga. Mariko er gift og a einn 2 ara strak og byr einhver stadar i nordur Japan, en hvar man eg bara ekki.

Tad var samt ansi sart ad kvedja Nakamura san, tau hafa verid svo frabaer og vid nad mjog vel saman. Seinasta daginn minn hja teim forum vid ut ad borda a japonskan Shabu-shabu veitingastad. Shabu-shabu er kjot (yfirleitt nautakjot), borid fram med graentmeti, nudlum, sesamfraesosu og soyasosu. Madur faer matinn borin fram hraan en a hverju bordi eru hellur med sudupotti tar sem madur sydur matinn sjalfur og dyfur svo ofan i sosurnar, mjog skemmtilegt otrulega godur matur. En samt frekar dyrt of tykir frekar fint. Eftir matinn for eg med Shinji ekta japanskt spa, eda almmening bad. Tad var voda fansy og glaesilegt eitthvad, ser laugar fyrir konur a 10 haed og fyrir karla a 12 haed. Eg naut tess alveg i botn ad komast adeins i svona heita laug sem var brun-svort a litinn og 44 gradur. Eftir badid gat madur svo farid i afsloppun inni eitthvad herbergi tar sem voru otrulega taegilegir stolar og sjonvorp fyrir hvern og einn.

Nuna er rumar tvaer vikur eftir af venjulegri kennslu i skolanum og svo tekur vid prof hja hinum nemendunum en eg mun fa einkakennslu i japonsku ta daga. Sumarfriid byrjar svo formlega 23 juli to svo ad eg eigi mikid af fri dogum fyrir tann tima. Um midjan manud tarf eg svo ad klara loka hond a oliu malverk sem eg er ad mala tessa dagana tvi ad svo verdur tad sent i einhverja altjodlega oliumalverkakeppni asamt 5 odrum utvoldum malverkum fra nemendum ur skolanum. Sidan mun malverkid pryda a vegg i listasafni i Ueno i einhverja daga. Tad verdur forvitnilegt ad sja hvernig tad fer allt saman. En vid fengum tau fyrirmaeli ad mala eitthvad tengt menningu okkar , eg vissi eiginlega ekki alveg hvad skildi mala svoleidis ad eg akvad bara ad velja Jokulsaarlon i bakgrunn tar sem ad Japonum finnst tad mjog spennandi stadur og einhyrning i forgrunn, kanski svolitid vaemid eitthvad en mer finnst allavega mjog gaman ad mala tad og nyja uppahaldid mitt er ad mala med oliumalningu, tad er bara svo gedveikt !

Juni hefur bara verid agaetis manudur, frekar fljotur ad lyda finnst mer og ekki eins mikil rigning og hafdi buist vid, t.a.l. hef eg ekki mikid notad stigvelin min en to nokkrum sinnum. Ollum i skolanum fannst tau otrulega svol og meira ad segja fannst kennaranum tau ekkert svo hallo eftir allt. Eg sagdi lika ad eg hafi keypt tau i Harajuku og tad gerdi tad tad verkum ad alitid a teum haekkadi upp ur ollu veldi! Tad er samt ordid sjuklega heit her og eins og stadan er i dag ad ta fer hitinn ekki undir 27 gradurnar a daginn, ja takk fyrir !! Mosquito flugurnar eru lika komnar a fullt skrid og eg komin med nokkur kladabit, eg byd svo bara spennt eftir hinum kvikindunum sem ad fylgja sumrinu.

Eg for svo med 10 stelpum ur skolanum i Disneyland fyrr i manudnum, tad var bara ansi gaman eins og vid ma buast og tar forum vid i fullt af einhverjum svona aevintyraheimum og taeki og saum svaka ljosa skrudgongu um kvoldid og eg veit ekki hvad og hvad. Annars er eg ekkert ogurlega mikid fyrir disney, eiginlega bara tvert a moti, tannig ad tessi Disneyheimur hafdi ekkert rosaleg ahrif a mig eins og hann virdist gera med japonsku stelpurnar, taer gjorsamlega elska Disney?!! Ef ad taer fa ekki ad fara i Dinseyland 3 a ari ad ta er heimurinn gjorsamlega hruninn!

Um midjan Juni manud hitti eg japanska skiptinemann sem er a leid til Islands i haust. Eg atti ad fraeda hann adeins um landid og svo atti hann ad spyrja mig ymsa spurninga og svoleidis. Eg reynd ad babbla eitthvad um Island fyrir hann, adalega samt a ensku tar sem eg gat ekki sed mer faert um ad tala svona mikid og erfitt a japonsku. En skiptineminn sem er strakur og jafn gamall mer var svo otrulega feiminn og eitthvad inni i sig tannig ad hann gat eigilega ekkert spurt mig spurninga eftir a. Tad komu nokkrar spurningar adeins um hvort ad vid bordudum hadeigismat i skolanum og hvort tad vaeri kallt en annars virtist hann ekkert geta spurt. Tetta vard tvi eigilega bara svolitid pinlegt og half eitthvad misheppnad. Eg er tvi bara mjog forvitin ad vita hvernig honum mun ganga a Islandi.

En ta held eg ad tetta se bara komid gott i bili,

hafi tad nadugt!

Kv, Elbin Oli

Tuesday, June 9, 2009

Agaeti lesandi og Islendingur med meiru..

Eg er svo treytt ad eg hef varla orku i tad ad blogga. En eg aetla mer nu samt ad gera tad tar sem ad tid kaeru lesendur hafi turft ad byda heil oskop eftir nyju. Hver dagur er svona hja mer, eg verd hreinlega uppgefinn eftir ad turfa ad einbeita mer og nota heilann endlaust. Mer finnst tvi mjog gott ad eyda seinna hluta dagsins i eitthvad meira afslappandi eins og ad lesa baekur, horfa a sjonvarpid (tad getur verid mjog skrautlegt sjonvarpsefni), hlusta a tonlist (nu er Kari brodir nybuin ad senda mer ipod med fullt af *gurme* tonlist, og eg er laus vid j-poppid!) eda a fesbokinni godu. Eg er mjog anaegd med mig hvad eg er farin ad lesa mikid er t.d. nuna buin ad stuta heilum 2 og halfum bokum a einum manudi, geri adrir betur!


Seinni hluti Mai manudar var hinn finasti timi, oft kanski adeins of heitt og eg i svitabadi i ollum skolabuningnum en eg tarf heldur betur ad harka af mer ef eg tarf ad lifa heilann Agust manud her en Agust er vist yfirtyrmandi heitur og rakur og mikid, mikid af skordyrum og mosquito. En fyrst hefst rigningartimabil um midjan Juni og stendur yfir i ruman manud, sem sagt alveg ad fara ad skella a. Eg er sko heldur betur tilbuin i rigningu, buin ad kaupa mer risastor mjog svol gumistigvel i Harajuku og buin ad fa leyfi fra skolanum til tess ad koma i teim i skolann, eftir heilmikklar vangaveltur foldust tau a tad ad leyfa mer ad koma i stigvelunum i skolann en eg tyrfti ad hafa med mer hina skolaskonna til tess ad vera i inni. Gumistigvel og madrosar skolabuningur tykja vist frekar hallaerisleg blanda.

Annars var Mai manudur heldur bara svona *hefdbundinn* japanskur skolamanudur ef eg ma ordad tad sem svo. Eg for i heimsokn til Flaviu, svissnesku vinkonu minnar. Planid var fyrst ad fara a Sumo i Shibuya, en vid komumst fljott ad tvi ad madur tarf ad panta mida med 2 manada fyrirvara, midinn kosar 10.000 kall takk fyrir og tad er engin leikvangur i Shibuya. Vid aetlum tvi bara ad vera betur upplystar i haust tegar nytt Sumo timbil hefst. Tetta er eitt ad tvi sem madur ma bara ekki missa af ! Ekkert jafn ahugavert og spennandi og tveir risastorir og spikfeitir karlmenn i bleyjum ad glima... svo er vist haegt ad fa ta til tess ad halda a manni. Okuur finnst tad mjog spenno. En eins og eg sagdi ad ta for eg heim til fosturfjolskyldu hennar i stadin sem var mjog fint. Flavia aetladi ad elsa handa mer og fjolskyldunni sinni svissneska omelettu sem endadi eins og einhver mjog vel soltud eggjahraera med mjog furdulegum og hordum graenum baunum. Tad tordi natturulega engin ad segja neitt og allir gjaeddu ser a tessum serstaklega ahugaverda, svissneksa retti. Eftir matinn forum vid svo til Machida sem er svona naesta verslunarsvaedi vid hennar uthverfi. Tar var fullt af svona ekta japonskum, kawaii, stelpubudum og vid lekum okkur ad tvi ad klaeda okkur upp eins japanskt og vid gatum og aetludum svo ad taka myndir en afgreidslufolkid var svo ofan i okkur ad tad gekk ekki alveg, vid tottumst tvi bara vera i alvarlegum hugleydingum hvort vid aettum ad kaupa dressinn eda ekki.


I lok Mai for eg svo med fjolskyldunni ( ollum nema Airi litlu sem var veik heima med gubbupest) i sma ferdalag sem vard otrulega gaman. Stelpurna i skolanum voru i profum tessa daga og tvi var engin kennsla i skolanum i nokkra daga. Fjolskyldan baud mer tvi i ferd til Kamakura og Yokohama. Kamakura er gamall japanskur baer, stadsettur vid sjo. Tad er meira ad segja sma Hawaii stemning tar (fyrir ta sem ekki vita ad ta er Hawaii undir rosalega mikklum japonskum ahrifum), fullt af folki a brimbrettum, meira ad segja nokkrir elli smellir. En Kamakura er lika tekkt fyrir oll hofin sem tar er ad finna og ekki ma gleyma risastoru buddha styttunni sem er einn fraegasti ferdamanna reitur i Japan, tad er meia ad segja haegt ad labba inn i hana og snerta veggina! Ad sjalfsogdu gerdi eg tad..

Eftir Kamakura lag leid okkar til Yokohama. Yokohama er oft kollud tvibura borg Tokyo tvi taer eru fastar saman. Hun er mjog flott og nutimaleg og tar er ad finna haestu byggingu i ollu Japan sem er hvorki meira ne minna en i kringum 70 haeda bygging og kallast landmarktower. Yokohama er hafnarborg og ma likja vid Shanghai. En tegar tangad var komid lag leid okkar a hofnina tar sem vid bordudum kvoldmat og forum i risa parisar hjol tar sem vid gatum sed yfir. Stuttu seinna forum vid a Sheraton ekki svo langt i burtu tar sem vid gistum um nottina a 24 haed med ustyni yfir borgina og Bey-bridge, ekki svo leidinlegt tad! Naesta dag var farid a sma sight seeing ut a sjo og svo i Chinatown tar sem var bordad 7 retta maltid, allskonar gomsaetur kinverskur matur.


Seinustu helgi for eg med Mika til Harajuku, tar sem eg gat verslad mer bikini og gummistigvel. Vid forum svo i Art fiesta sem ad er mjog skemmtileg bygging tar sem ungir listamenn leika ser og setja upp snidug verk og tar er veitingastdur sem selut Okonomiyagi sem er einn uppahalds japanski maturinn minn. Tetta er orugglega einn sktemmilegasti stadurinn minn i herna! Vid sattum svo fyrir utan Art fiesta i solinni og drukkum starbucks frappuchino.


Naesta helgi mun svo fara i AFS. A laugardaginn a eg ad hitta japanska skiptinemann sem fer til Islands i sumar. Tar sem ad engin i AFS i Tokyo hefur farid adur til Islands verd eg fenginn til tess ad fraeda drenginn um Island, tad verdur ahugavert..

A sunnudeginum verdur svo hittingur med hinum skiptinemunum, tad er vist leyndo hvad verdur gert en afangastadur heitir Ueno sem ad segjir mer alls ekki neitt. Haha.


18 juni fer eg svo i Disneyland, jibbycola!


28 Juni skipti eg svo um fjolskyldu og flyt til gomlu hjonanna. Eg er alls ekkert stressud fyrir tvi, tau virka svo notaleg eitthvad. Eg hlakka til ad geta eitt sumrinu med teim i sumarbustadnum, en tar getur madur vist raektad graenmtei, komist i heitann hver og horft dasemdaraugum a Fuji san. Tau fara a hverju ari til Kambodiu i sjalfbodalidastarf en hvada arstima veit eg ekki. Ef tad mogulega se ad sumri til ad ta er eg heldur betur dottinn i lukku pottin.. eg segji ekki meir!

Eg mun samt sakna hinnar fjolskyldunnar, tau hafa verid svo yndisleg. Eg mun sakna tess ad tad verdi aldrei buid ad skera ut kaninu eyru i eplabatanna sem eg fae i nesti, eg mun sakna tess tegar eg geng nidur stigann a morgnanna og tad fyrsa sem eg se verdur ekki hrjotandi madur liggjandi i sofanum i Hardrock cafe Guam bol, eg mun sakna tess ad fa ekki mayones med blomkalinu minu, eg mun sakna tess ad heyra ekki piano glomrin i lillu syss... svona ma lengi telja upp. En audvitad fae eg bara eitthvad nytt i stadinn.


Eg lofa ad naesta blogg verdi fyrr a ferd! Fyrirgefid mer elskuleg..


Elin Inga

P.S Myndir koma inn a www.flickr.com/photos/elinknuts it tessari viku. Her faidi sma synishorn:



I kinverksa matnum..

Tuesday, May 12, 2009

Eitt langt og gott!

Sael verid!

Eg vil byrja a tvi ad afsaka hversu langt sidan er ad eg blogga seinast. Eg hef bara verid svo upptekinn ad undanfornu og ekki sed mer faert ad setjast nidur og drita einu bloggi eda svo..

Seinustu 3 vikur hafa verid ansi godar hjar mer og margt sem eg hef sed og gert. Eg vil tvi byrja a tvi ad segja fra teim atburdum sem stodu hvad mest upp ur og byrja a afmaelisdeginum minum, 29 april. En tann vidburdarrika dag byrjadi eg a tvi ad vakna, fara nidur og fa mer morgunmat og svo ad rifa upp gjafir sem mer voru gefnar. Flestar voru sendar fra Islandinu goda og tvaer gjafir komu fra Kara brodur og Camillu i Danmorku. Eg vil tvi nyta mer taekifaerid og takka, ollum teim sem voru svo elskuleg ad senda mer gjafir, innilega fyrir!
Eftir ad hafa tekid upp gjafirnar la leid min i ljosmyndastudio i Higashi Koganei (nasta hverfi vid Kokubunji). Tangad forum vid okaasan (fosturmodir), Airi og eg, otoosan (fosturfadir) turfti ad vinna og gat ekki komid med. I tessu studioi leigdum vid svo mjog fallegan, raudan kimono fyrir mig, og sidan birtust tvaer domur sem foru med mig i herbergi bakvid og sogdu mer ad af klaedast og letu mig hafa serstok naerfot sem eru aetlud fyrir kimono. Mer var svo stillt upp vid spegil og svo klaeddu taer mig i hverja flikina a faetur annari, alls konar hvitar spjarir sem litu ut eins og viskustykki og hertu ad med endalasut af reipum. Ad lokum var eg svo klaedd i sjalfan kimono-inn og svo fekk rjomahvitann obi (belti) utan um. Tessi athofn tok allt i allt svona 40 min. En tetta var ekkert sma gaman og mer leid eins og sanri japanskri domu. Sidan var eg fordud og taer letu greidslu i harid a mer og svo ad lokum stor blom. Ta var tekid myndir af mer i allskonar ser- japonskum posum. Myndirnar fae eg svo sendar eftir 2 vikur og ta aetla eg ad reyna ad skanna taer inn i tolvuna. Tessi kimono myndataka var afmaelisgjofin min fra fostufjolskyldunni og var toppurinn a deginum. Um kvoldid forum vid svo, asamt Hitomi, a nordur- evropskan vetingastad i Kichijoji. Okaasan hafdi lagt sig alla fram vid ad finna tennan veitingastad bara fyrir mig, svo eg gaeti nu fengid lambakjot. Veitingastadurinn het Allt gott en ad var samt ekki islenskur matur a bostolnum heldur norskur, saenskur og danskur. Tad endadi svo med tvi ad eg fekk mer ekki lambakjot eftir allt heldur hvorki meira ne minna enn hreindyrasteik ! Tetta verdur an efa einn eftirminnilegasti afmaelisdagur sem eg mun eiga fyrr eda sidar.. Naesti dagur var svo skoladagur og ta voru stelpurnar i bekknum bunar ad taka sig til og skreyta tofluna med skemmtilegum myndum og sungu svo fyrir mig. Eg fekk svo naestu daga a eftir svona 10 afmaelisgjafir fra skolasystrum minum. Tessar gjafir eiga tad allar sameiginlegt ad vera audvitad svona dullu, kawaii gjafir, tvottapokkar med mynd ad einhverjum teiknimyndaadullum, litlir knusu bangsar, dullubolli med mynd af lyrfu og teim blodflokki sem eg er i (eg veit samt ekki alveg hvada blodflokki eg er i, svoleidis ad eg sagdi vid Yuri, stelpuna sem gaf mer bollan, ad eg vaeri i B- blodflokki.. tad hljomar svo vel), Hello- Kitty kodda og muminalfa spolu. Tad var samt ein gjof sem var odruvidi og su gjof var audvitad fra Mika. Hun gaf mer starbuck- kaffiilat sem eg a hedan i fra alltaf ad taka med mer tegar vid forum a starbucks, enda faer madur afslat ef madur kemur med svona ilat. Eg er tvi ordin sannur starbucks- vidskitavinur herna Japan. Eg a meira ad segja matsedilinn sem eg hef alltaf med mer hvert sem eg fer, bara til oryggis!

Fyrir viku sidan byrjadi svo The Golden week sem eg myntist adeins a i seinasta bloggi. The Golden week var buin til af yfirvoldum i Japan. Hun er hvildar vika aetlud vinandi folki. Japonum finnst nefnilega svo gaman a vinna ad teir taka ser yfirleitt ekkert sumarfri tess vegna fannst monnum ad teir tyrftu ad gera eitthvad i malunum og fundu upp a The Golden week sem ad stendur yfir i ruma halfa viku. Min gullna vika hljomar einhvern veginn svona:

Laugardagur, 2 mai.

Tetta var reyndar ekki fridagur hja mer enn skolinn var buin um hadeigi svoleidis ad eg og Mika akvadum ad fara til Kichijoji. Hana langadi ad syna mer einhverjar budir og fara svo a starbucks. Mika syndi mer nyja hlid af Kichijoji sem er miklu skemmtilegri en eg hafdi adur tekkt. Vid forum i allskonar budir og endudum svo a ad fara i otrulega fallegan almenningsgard tar sem er haegt ad fara ut a svona hjolabata, vid gerdum tad ad sjalfsogdu!

Sunnudagur, 3 mai.

Tetta var fyrsti fridagurinn og eg eyddi ollum deginum i Harajuku med Anna og Mika. Eg var meira segja svo duglega ad geta farid sjalf tangad og hitt stelpurnar tar. Eg tok lest fra Kokubunji og skipti i Shinjuku og for tadan til Harajuku. En tennan dag var ogedslega mikid af folki i Harajuku ad vid gatum ekkert mikid fengid ad njota budanna. Vid forum i storu HM budina sem var yfirfull af folki svoleidis ad vid gafumst upp og forum tess i stad i svona ,,underground" budir. Harajuku er orggulega besta verslunarsvaedi i heimi, ekkert sma mikid urval og haegt ad finna fot og adra hluti a mjog odyru verdi, tad tarf bara ad kunna ad leyta. Fyrir ta sem ekki vita ad ta er Harajuku tad svaedi i Tokyo sem oll skritna japanska gotutiskan er, eg sa tarf af leydandi fullt af Roritas (stelpum sem kaeda sid eins og dukkur) og odru skemmtilegu folki. Eg var ekkert sma treytt eftir daginn, folksfjoldan og allt labbid. Uff! En samt mjog godur dagur.

Manudagur, 4 mai.

Eg vaknadi snemma og for med fostufjolskyldunni (allri) til Asakusa. Tar var lika otrulega mikid af folki og mjog heitt en engu ad sidur mjog ahugaverdur stadur. Tar er mjog fragur gardur med fullt af turistabudum, gomlum japonskum byggingum og hofum. Tar eyddum vid fyrrihlutadagsins og bordudum Tempura a ekta japonskum veitingastad tar sem ad tarf ad sitja a golfinu og fara ur skonum adur en gengid er inn. Seinniparturinn for svo i tad ad komast upp i Tokyo tower en tad tok ekkert litin tima. Fyrst turftum vid ad taka svona 5 lestir til tess ad komast tangad og tar beid okkar 2 klukkutima rod til ad komast med lyftu upp i turninn. Vid nenntum ekki ad byda tad lengi svoleidis ad vid akvadum ad labba upp (600 trep takk fyrir!) halfan turninn en gatum svo tekid lyftu upp tadan (turftum samt ad byda i 1 klukkutima). Tegar vid komum nidur aftur toku vid leigubil ad Marubir department store sem er vid Tokyo station. Tar bordudum vid 4 retta, letta maltid og fengum okkur svo is i mjog serstakri isbud tar sem afgreidslufolkid syngur svona happy-songs fyrir hvern og einn viskiptavin og meira ad segja a ensku! Va, hvad eg myndi aldrei nenna tvi starfi. Haha. En hlo mjog mikid af tessu og folk i isbudinni var farid ad halda eg vaeri ekki alveg med ollum mjalla.

Tridjudagur, 5 mai.

5 mai er hatidisdagur i Japan og er tileinkadur ungum strakum, tad eru ymsar hefdir vid tennan dag t.d. er sertsok skreyting sett upp a heimulum folks. Tvaer dukkur, strakur og stelpa, sem klaedast japonskum klaedum og svo er einhverjir svona gullgripir i kringum tau. Eg tok mynd af skreytingunni i okkar husi en gleymdi ad setja hana inn i tolvuna. Eg geri tad vid taekifaeri. En tessum degi eyddi eg med Kasumi og Yuri i Kichijoji. Vid aetludum fyrst ad fara til Shinjuku enn tad var svo mikil rigning og svo otrulega trodid ad folki ad vid haettum vid. Vid forum medal annars a Subway og fengum okkur ad borda, i pericura og i tolvuleikjaland tar sem vid kepptum i Super Mario rally. ..jeij!

Midvikudagur, 6 mai.

Var seinasti dagur The Golden week og for i tad ad slappa af! Eg gerdi ekki neitt tennan dag nema ad sofa, lesa, horfa a sjonvarpid, borda og fara i hradbanka.


Helgin, 9-10 mai.

Tessa helgi fekk eg fri i skolanum a laugardeginum til tess ad fara i AFS orientationcamp. A laugardagsmorgninum vaknadi eg snemma til tess ad hitta Hung (skiptinema fra Vietnam) og Komu (AFS sjalfbodalida) i Kokubunji station. Vid forum svo saman ad hitta hina vid Sedagaya station. Tad var gaman ad hitta alla skiptinemanna eftir ad hafa ekki sed tau i 5 vikur, margt ad spjalla um og bera saman. Vid lobbudum svo saman i hus sem vid gistum svo i eina nott. Tegar vid komum tangad byrjudum vid a tvi ad taka japonsku prof, tar sem eg fekk 89 stig af 100 sem ekki svo slaemt ! En tad var gaman ad sja hvad allir voru ordnir godir i japonsku og mikid laert a einum manudi. Vid reyndum ad tala adeins saman a japonsku og vid AFS sjalfbodalidanna. Laugardagurinn for svo i tad ad vid forum i allskonar svona leiki, umraedur og svo um kvoldid var farid ut i gard og grillad BBQ og svo sykurpuda i eftirmat. Vid stelpurnar forum svo saman i almenningsbad sem var sjodandi heitt (50 gradur) svoleidis ad eg eyddi restinni ad deginum i tad ad vera raud i framan. Naesta dag hofum vid svo adrar umraedur en meira svona a alvarlegu notunum, um fosturfjolskyldurnar, skolann og japanska lifid. Sidan eldudum vid saman japanskt nesti og forum i pikknikk. Tad var svo otrulega heitt ad vid eyddum ekkert of lengum tima tar og forum inn ad spjalla og i bordtennis. Stuttu seinna var svo farid med okkur heim.

Annars gegnur daglega lifid bara mjog vel hja mer. Eg fekk ad vita tad um helgina ad eg mun turfa ad skipta tvisvar um fjolskyldu, fyrst i juni tegar sonur Nakamura fjolskyldunar kemur heim fra Ameriku. Svo aftur i september, en ta flyt eg til fjolskyldu stelpu sem er med mer i skola. I september fer hun til Tyskalands sem skiptinemi og ta flyt eg inn til teirra. Eg veit svo sem ekki mikid um tessa fjolskyldu en stelpan (Aiga) syndi mer myndir af teim i dag. Mer lyst ekkert sma vel a ta fjolskyldu! Tau eru tvo hjon sem eiga Aiga og eldri systur sem er 21 ars haskolanemi, asamt tvi eiga tau tvo litla pudluhunda.

Folkid sem eg mund hins vegar eyda sumrinu med eru tvo gomul hjon sem eru baedi haett ad vinna. Eftir ad madurinn haetti ad vinna for hann i gardyrkjunam og eydir miklum tima i gardinum hja teim. Konan for hin vegar i enskuskola og hefur mikla unnun ad tvi ad ferdast. Tau eiga sumarhus rett fyrir utan Tokyo og langar mjog mikid ad taka mig tangad. Tau hafa adur hyst astralska haskolastelpu i einhverja manudi og eru enn ta i miklu sambandi vid hana. En eg er allavega mjog feigin ad tau ferdist mikid tar em ad eg verd med teim i sumarfriinu minu. Ta get eg fengid ad sja meira ad tessu yndislega en samt svo furdulega landi!

En ta segji eg tetta bara gott i bili. Buin ad eyda faranlega longum tima i ad skrifa tette blogg!

Hafid tad gott.

Med kvedjum,

Elin Inga

Wednesday, May 6, 2009

Myndir.

Vil bara taka tad fram ad tad eru komnar nyjar myndir a:

www.flickr.com/photos/elinknuts

Endilega ad kikja!

Kvedja,

Elin Inga.

P.S. Blogg vaentanlegt i naestu viku..

Tuesday, April 21, 2009

Tid elskuleg...

Goda kvoldid kaeru halsar.

Er ekki komin timi a nytt blog?... ju, eg held tad. Einn , tveir & byrja !

Nuna fer april senn ad lida og nyr manudur tekur vid, t.e mai manudur. Tad er margt sem bydur min tann manud, fleiri og fleiri stelpur i skolanum sem eru aestar ad fara med mig ad versla og i karoki, gullna vikan (vika i byrjun mars sem er fri vika fyrir skola og margt vinandi folk), AFS- vidburdur, ljosmyndataka af mer klaeddri i kimono og eg veit ekki hvad og hvad. En meira um tad allt saman i bloggum framtidarinnar. I seinasta bloggi skildi eg vid ykkur um midjan april, tar af leydandi tek eg tradinn upp tar.

Eg verd ad vidurkenna ad fyrsta vikan i skolanum var ansi strembinn og a tessum tima atti eg toluvert erfitt. Eg veit ekki alveg hvad var ad hrja mig en eg vil meina ad menningarsjokk hafi komid upp innra med mer. Skolinn er frabrugdin ollu odru sem eg hef upplifad og tar af leydandi tarf eg tima til ad adlagast og svoleidis. Skritid ad upplifa tad lika ad vera einhvern veginn allt odruvisi en allir adrir i kringum tig og geta ekkert i rauninni tjad sig almennilega.
Tessi vika endadi med tvi ad eg fekk aelupest og lag fyrir alla paskahelgina. An efa leidilegustu paskar sem eg hef upplifad. En Japanir vita nanast ekkert hvad paskar eru svoleidis ad eg missti ekkert af miklu.

Nuna tegar 3 vikan i skolanum er hafin er allt menningarsjokk horfid og eg er farin ad geta bordad aftur. Jeij. Eg fae lika alltaf svo gott nesti med mer i skolann sem fosturmodir min eldar a morgnanna. Svona ekta japanskt onigiri (rice ball) og udon- eda sorbanudlur.. mjog gott. Tad er lika mjog gaman ad segja fra tvi ad eg er ordin ansi had hrisgrjonum. Eg, manneskja sem hef aldrei verid neitt mikid i hrisgrjonunum. En tad er margt sem breytist tegar madur fer i svona olika menningu skal eg segja ykkur.
Skolalifid er eins og eg sagdi fra adur odruvisi, i fyrsta lagi skil eg ekki svona 99% ad tvi sem fer fram i kennslustundum og get ekki lesid kennslubaekurnar tar sem taer eru allar skrifadar med billion kanji taknum. Eg er i rauninni bara skiptineminn sem situr a aftasta bekk nidur sokkinn vid ad glosa ny ord. Eg fae samt tvisvar i viku einka tima i japonsku tar sem eg get fengid ad njota min. Eg hef komist ad raun um tad ad mer finnst japanska otrulega spennandi og skemmtilegt tungumal og er mjog akof i einkatimunum. Svo er eg i tveim mismunandi sauma afongum. I einum er eg med stelpum i fyrsta bekk (i High school, s.s. 16 ara) og tar eigum vid ad sauma einhverjar baekur med myndum ad svona *kawaii* dulludyrum (mjog typiskt Japanir). En i hinum sauma afanganum er eg med minum eigin bekk og tar faum vid ad sauma yukata (japonsk klaedi, ekki svo harla olikt kimono). Tad finnst mer gedveikt! Aaetlad er ad vid ljukum vid yukata-nn i lok Desember, sem ad tydir ad eg get klarad minn og tekid med til Islands!
Svo er eg lika i staefraedi og Japanskri sogu, sem ad er oooogedslega leidilegt!! Eg veit ekkert hvad er ad gerast i tessum sogu timum nema ad eg gat skilid tad ad Japanir nota Before and after Christ vidmid sem ad mer finnst otrulega merkilegt. Staerfraedin er sidan eitthvad sem eg er longu buin ad laera hja Joa kallinum. I Japan er samt bannad ad nota vasareikna tannig ad madur tarf ad reikna allt i huganum, teir laera tvi einhverjar serstakar reglur vid tad i barnaskola og tess vegna er minn staerdfraedibakgrunnur bara allt odruvisi.
Svo er tad enskan, en tar laetur Comine sensei mig lesa upp ensk ord fyrir bekkinn og svo eiga taer ad herma eftir mer. Japanir eru hraedilegir i ad bera fram ensku, i japonsku enda oll ord a serhljoda og tess vegna gera teir tad tegar teir tala ensku. Vid erum meira ad segja i ser ensku tall tima einu sinni i viku. I teim timum er hlustad a svona geisladiska tar sem einhver kani segir a father and a mother and a brother and a sister (tad er svona taktur undir) svo eigum vid ad herma eftir.

Eg hef kynnst fullt af stelpum sidan ad eg byrjadi i skolanum og taer eru allar mjog spenntar vid ad fara med mig eitthvert ad versla eda fara med mig i Disneyland. Allar Japanskar stelpur elska disney og dulludot og High School musical og pericura (svona myndavelar) og ad versla. Eg er samt buin ad kynnast einni stelpu, hun heitir Mika, sem ad sker sig sma ur. Hun hefur mikin ahuga a myndlist og tonlist og vid erum eigilega bara svolitid likar. Hun nadi ad plata mig i listaklubbinn i skolanum og nuna er eg i myndlist trisvar viku eftir skola sem ad otrulega gaman. Svo forum vid, listaklubburinn, i svona klubbsferd eitthvert ut a land. Mika elskar Starbucks og langar mikid ad fara med mer a Starbuck og syna mer listasofn i Tokyo. Bradlega aetlum vid svo ad fara til Harajuku med Anna (sem er onnur stelpa i skolanum og er otrulega fin lika) og kikja a nyja HandM bud sem var verid ad opna og er a 5 haedum.

Seinasta Sunnudag for eg med nokkrum skolasystrum minum til Kichijoji og i fyrsta skiptid i ekta japanskt karoki. Tad var ogedslega gaman og eg a orugglega eftir ad gera mikid af tvi i framtidinni!! I Japan faer hver vinahopur svona ser klefa fyrir sig med sjonvarpi og ollum graejum. Svo getur madur pantad ser mat og eitthvad ad drekka. Urvalid a logum er lika otakmarkad! Tad er allt i bodi..

Nuna fer odum ad syttast i afmaelid mitt sem vill svo skemmtilega til er hatidardagur i Japan. A tessum degi, 29 april, faeddist einhver gamall keisari og tessi dagur er haldinn hatidlegur. Ekkert leidinlegt tad.. en ta verdur orugglega gert eitthvad skemmtilegt.

jaeja... ta held eg ad tetta se bara ordid gott i bili.

- otsukaresamadeshita! (tetta tydir i rauninni.. va tu hlytur ad vera ordin treytt/ur. En Japanir nota tetta ord sem einskonar.. bless-bless.. Steikt?)